Hanna, peysukápa
Hanna peysukápa er létt og þægileg. Hún er síð, bein í sniðinu með vösum sem saumaður eru framan á kápuna ásamt kanti.. Kápan er í ágætlega stóru sniði og mælt er með að taka númeri minna ef ekki er óskað eftir að hafa hana víða.
Kápan er saumuð úr polyester og elasthanne blöndu
Aðeins eins 3 kápur voru gerðar úr þessu efni.
Kápan kemur í stærðum
Medium (40/42)
Large (44/46)
Módelið er í stærð Medium
Þvo skal kápuna á röngunni á 30° köldu vatni eða í höndunum. Setjið á herðatré og látið þorna. Flíkin má ekki fara í þurrkara. Má strauja á lágum og vægum hita án gufu.