Púffa kápa blá
29.900 kr
Púffa svört er létt og þægileg kápa. Hún er með stórum Púff ermum sem þrengjast niður handlegginn. Hún er í A-sniði og á henni eru vasar. Efnið er er mjög þægilegt viðkomu og fellur vel.
Aðeins fimm kápur voru gerðar út þessu efni.
Módelið er í stærð m (40/42)
Þvo skal kápuna á röngunni á 30° köldu vatni eða í höndunum. Setjið á herðatré og látið þorna. Flíkin má ekki fara í þurrkara. Má strauja á lágum og vægum hita án gufu á röngunni.