Skilmálar

Þegar þú verslar á síðu Bryn design samþykkir þú skilmála síðunnar.

Afhending vöru

Þegar þú verslar á vöru hjá Bryn design á vefnum hefur þú val um hvort þú vilt sækja vöruna til söluaðila eða fá hana senda gegn vægu gjaldi með Íslandspósti. Öll verð í vefverslun eru gefin upp með virðisaukaskatti. 

Flestar pantanir er afgreiddar eftir 2-5 vika daga nema annað sé tekið fram. Ef varan er ekki til á lager mun starfsmaður hafa sambandi við þig um áætlaðan afgreiðslutíma. 

Sendingakostnaður reiknast eftir að vörur hafa verið settar í körfu og viðskiptavinur hefur slegið inn sínar persónuupplýsingar, áður en gengið er frá greiðslu. 

Vörur sem sendar eru með Íslandspósti og því gilda afhendingar,- ábyrgðar- og fluttingsskilmálar þeirra. Bryn design ber hvorki ábyrgð á sendingu sem glatast né tjóni sem kann að verða í flutningi, sending er á ábyrgð kaupanda eftir að varan fer frá Bryn design.

Vörur sem senda á út fyrir landssteinana er á kostnað viðtakenda og geta þá bæst við tollar og gjöld við vöruverðið sem ekki er tekið fram á síðunni, ef enda á vöru erlendis skal senda póst á bryn@bryndesign.is

Vörur og verð á síðunni geta tekið breytingum án fyrirvara.

Ef óskað er eftir breytinga á vöru (þrengingu, síkkun og svo frv) vinsamlegast hafið samband í netfang bryn@bryndesign.is ATH að ef óskað er eftir breytingu á vöru þá er ekki hægt að skila henni og telst sala á þeirri vöru vera endanleg.

Skilaréttur

Samkvæmt reglum um rafræn kaup, mátt þú hætta við kaupin innan 14 daga að því gefnu að varan sé í upprunalegum umbúðum og í sama ástandi og hún kom til þín. Ef um vöruskil er að ræða þarf greiðslukvittun að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt. Endursending vöru er á ábyrgð og kosnað kaupanda nema ef um er að ræða gallaða eða ranga vöru. Athugið að ábyrgð á vöru nær ekki til tjóns sem hlýst af slysi, þvotti, vanrækslu, venjulegu sliti eða eðlilegu litartapi sem verður við notkun eða sökum aldurs.

Endurgreiðsla er gerð á sama kreditkort og kaupin áttu sér upprunalega stað í gegn um. Athugið að endurgreiðsla getur tekið allt að 5 virka daga að ganga í gegn en getur verið mismunandi eftir kortafyrirtækjum og hefur Bryn design engin áhrif á það.

Ef vara sem pöntuð er passar ekki er sjálfsagt að skipta um stærð eða/og frá aðra vöru í staðin svo lengi sem lagerstaða leyfir. Ef skipta þarf um vöru vinsamlegast hafið þá sambandi við bryn@bryndesing.is

Ef breytinga er óskað á vöru að hálfu kaupanda er ekki lengur hægt að skila henni né skipta.

Ef viðskiptavinur sendir vöru með pósti til þess að skila henni greiðir hann sjálfur sendingargjald og ber ábyrgð á vörunni þar til Bryn design hefur mótekið hana.

Greiðslumöguleikar

Hægt er að greiða með greiðslukorti eða hafa samband og greiða með millifærslu. Vinsamleast athugið að varan er ekki afhent án greiðslu og ekki er lánað af síðunni.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tenglsum við viðskiptin. Upplýsingarnar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Notkun á persónuupplýsingum

Sendingar úr kerfi Verslunar kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til meðlima síðunnar. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Meðlimir vefverslunnarinnar geta ætíð afskráð sig og þannig neitað fyrirtækinu notkun á slíkum upplýsingum.

Upplýsingar um seljanda:

Dúkkulísan ehf

Bryn design

Kt 4705210900

Bylgjubyggð 4

625 Ólafsfjörður

S: 8932716

bryn@bryndesign.is