15.400 kr

Þyrla er dásamlega þægilegur og teygjanlegur kjóll. Kjóllinn er með v-hálsmáli, þröngum ermum og vösum. Hann leggur áherslu á efripart líkamans og fellur svo vel niður mjaðmir og læri.  Kjóllinn er oversized en er líka flottur ef tekið er númeri minna en maður notar venjulega. 

 

Þyrla fæst í stærðum

Small (38)

Medium (40)

Large (42/44)

X-large (46/48)

2xl (50/54)

ATH: Módelið er í stærð M

Flíkin er gerð úr mjúkri og teygjanlegri polyesterblöndu

Flíkina skal þvo á 30° og hengja upp til þerris.