15.400 kr

Þyrla er dásamlega þægilegur og teygjanlegur kjóll. Kjóllinn er með v-hálsmáli, þröngum ermum og vösum. Hann leggur áherslu á efripart líkamans og fellur svo vel niður mjaðmir og læri.  Kjóllinn er oversized en er líka flottur ef tekið er númeri minna en maður notar venjulega. 

ATH aðeins 10 kjólar saumaðir úr þessu efni í heildina 

Þyrla kemur í stærðum

Small (38)

Medium (40)

Large (42/44)

X-large (46/48)

2xl (50/54)

ATH: Módelið er í stærð M

Flíkin er gerð úr mjúkri og teygjanlegri polyesterblöndu

Flíkina skal þvo á 30° og hengja upp til þerris.