23.600 kr

Skutla er virkilega fallegur og flottur kjólajakki.

Hægt er að klæðast henni eins og kjól sem er tekin saman rétt fyrir ofan mitti með einni (faldri) krækju. Einnig er hægt að hafa hana opna að framan og nota hana þá sem jakka eða gollu. 

Skutla er afskaplega skemmtileg flík, hún er með stórum púff ermum sem eru mjög víðar að ofan en þrengjast niður á úlnlið. Hún er með falda krækju að framan sem auðvelt er að taka hana saman og á henni eru ómissandi vasar.

Skutla kemur í stærðum 

Small (38/40)

Medium (42/44)

Large 44/46

X-large (46/48)

Ath módelið er í stærð M

Þvo skal flíkina á röngunni á 30° köldu vatni eða í höndunum. Setjið á herðatré og látið þorna.