17.800 kr

Olga er þægileg peysa með t-shirt sniði. Hún er töff og stútfull af dítelum. Hún er með op að baki sem er fest með tölu. Stórt fall er á erminni og stroffið er rykkt saman við úlnið.

Olga kemur í 5 stærðum eða frá s-2xl

Ath aðeins tíu peysur voru saumaðar úr þessu efni.

Þvo skal flíkina á 30° og hana má ekki setja í þurrkara.

ATH: Módelið er í stærð M