Birta Svört & silfur foil/græn síð
Birta er þrískiptur rykktur kjóll sem er úr léttu mesh og foil efni. Foil-in er silfurlituð með smá dash af grænu í.
ATH Aðeins 5 saumaðir (einn í hverri stærð).
Kjólinn er hugsaður til að vera svolítið laus, teygja er í mesh efninu og hann fellur vel niður. Birta er einstaklega klæðilegur kjóll og passar jafnt við stuttar eða síðar leggings eða gallabuxur.
Birta kemur í 4 stærðum
Small 38/40
Medium 42/44
Large 46/48
X-large 50/52
Athugið að efnið er gegnsætt og hægt er að taka minni eða stærri stærð eftir því hve lausan maður vill hafa kjólinn.
Ath æskilegt er að þvo kjólin í höndunum.