17.900 kr

Mjög klæðilegar buxur sem hægt er að nota við margvísleg tækifæri, hvort sem það er heima í kósí eða jafnvel klæða upp með því að fara í smartan efripart. Arna er með góða vasa og háa ísetu. Strengurinn er hærri að framan en að aftan til að gefa smá stuðning um magasvæðið en líka er hægt að toga þær aðeins niður til að gefa pokalegra útlit. 

Stærðir:

S-38

M-40

L-42/44

Xl-44/46

Ath efnið er teygjanlegt og er misjafnt hvað fólk vill hafa þær þröngar eða víðar. 

Þvo má á 40°en ekki setja í þurrkara

Efnið er úr 95% viscose og 5% elastane