22.900 kr

Tinna eru þægilegar prjónapeysur. Ermarnar eru með saum á handlegg sem gefur þeim auka vídd yfir axlir og upphandlegg. Þær breikka svo örlítið niður sem gefur extra vídd yfir framhandlegg og enda saman í stroffi.

Einstaklega mjúk og notaleg peysa en líka falleg.

Tinna er fáanleg í stærðum S (36/40) M (42/44) L 46 Xl (48/50)

Ég er í stærð M á myndinni

Þvoið peysuna á 30°C og hengið eða leggið til þerris. Ekki setja í þurrkara.

Efnið er úr: 52% Rayon  25% Polyester, 16% Nylon, 3% Elasthanne