25.600 kr

Ruth er sjúklega þægilegur Lurex kjóll. Efnið er einstaklega mjúkt er það liggur við húð en að utan eru silfur þræðir sem mynda munstur.

Ruth er með u hálsmáli, ekki of fleygnu. Ermar sitja vel á öxlum með stóru púffi eftst en þrengjast svo niður að úlnlið.

Lurex er teygjanlegt efni.

Ruth kemur í fjórum stærðum

Small 36/40

Medium 42/44

Large 44/46

X-large 46/48

Kjólinn skal þvo á 30° og hengja upp til þerris. Kjólinn má ekki fara í þurrkara.

Módelið er í stærð Small og er 159cm á hæð.

Aðeins voru saumaðir 6 kjólar í heildina úr þessu efni áður en það kláraðist og kemur ekki aftur