Reya svartur
22.490 kr
Reya kjólinn er yndislegur kjóll. Hann er þægilegur með fallegu kassa-laga hálsmáli og er tekinn saman að neðan. Á öxlunum eru fellingar sem gefa honum skemmtilegan frágang og vasarnir eru alveg möst.
Yndislegur kjóll í alla staði.
Reya-kjólinn kemur í fjórum stærðum í heildina (small til x-large) en sama efni er ekki endilega til í öllum stærðum.