21.100 kr

Hugrún er nýjasta viðbótin hjá okkur í mesh-safnið. 

 

Hann er dásamlega mjúkur og þægilegur, sniðið er einfalt en þó aðeins tekið inn í mittið og víkki svo aftur um mjaðamasvæðið. Kraginn á honum er hár en afskaplega mjúkur og fellur því létt niður og þrengir ekki að hálsinum. Mesh-ið er teygjanlegt sem gerir kjólin afskaplega klæðilegan.

 

Kjóllinn er framleiddur í mjög takmörkuðu upplagi. 

 

Hugrún er framleidd í fjórum stærðum, small medíum, large og x-large.

 

Ath módelið er í medium kjól.

 

Við mælum með 30° þvotti á þessa flík, vinsamlegast hengið til þerris.