Klæðilegur - þægilegur - einfaldur - sjúklegur & að sjálfsögðu gordjöss.

Aska er sjúklega þægilegur velúr kjóll. Hann er hné-síður meðörlitlum kraga. Kjóllinn er sniðin með áherslu á mitti og mjaðmir og þrengir hvergi að.

Kjóllinn kemur í fjórum stærðum: small, medium,  large og xl.

Ég er í stærð M sem er 40/42

Þvo skal kjólinn á 30° og hengja upp til þerris. Vinsamlegast setjið kjólinn ekki í þurrkara.

24.850 kr
24.850 kr