Gustur, eyrnaband bleikt
3.900 kr
Gustur er sérlega fallegt hárband sem hlífir eyrunum þegar það gustar, eða bara heldur hárinu á sínum stað þegar maður er úti við. Það er tekið saman að framan þannig að það myndist örlítil ,,slaufa" en nær hátt upp að aftan og hylur vel yfir eyrun.
Gustur kemur í þremur litum; bleikum, rauðum og grænum/gráish
Mælt er með að þvo bandið á 30° gráðum og hengt upp til þerris.