17.900 kr

Íris kjólarnir eru jersey kjólar í grunninn með mismunandi  munstursstykki bæði að framan og aftan sem gefur þeim skemmtilegt útlit. 

Þetta snið kemur í 4 stærðum frá small til x-large en hægt er að óska eftir stærri stærð. 

Fáir kjólar eru saumaðir með sama munsturstykki þó svo að svarta jerseyið sé yfirleitt í grunninn. 

Aðeins tveir kjólar voru saumaðir með fjólabláaefninu. 

Þvo skal kjólinn á röngunni á 30° og ekki setja í þurrkara.