7.900 kr

Þessi geggjaði klútur/hyrna er nærri 2m á lengd. Hann er þríhyrningslaga og er bakhlið hans gerð úr svörtu brúðarsilki. Framhliðin er úr svörtu/silfur og rubber spandexi. Hægt er að binda hann upp á óteljandi vegu. 

Handþvottur eða viðkvæmur þvottur á 30°, vinsamlegst setjið ekki í þurrkara