Einstök
Einstök þýðir í raun að takmarkað magn sé til af samskonar vöru. Oft eins og með töskur, punga og aðrar leðurvörur er aðeins ein til sem er með nákvæmlega þessu útliti og þar af leiðandi verður hún Einstök vara. Með leggings, kjóla eða gollur er oft um takmarkað magn 2-3 vörur sem eru eins, því er um að gera að næla sér í vöru í Einstök vöruflokknum því að fáir eða engin mun eiga eins vöru og þú.